Verð á mjólk umfram greiðslumark hækkar
04.04.2013
Stjórnir Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar hafa samþykkt hækkun á verði mjólkur umfram greiðslumark þannig að frá 1. apríl30. júní 2013 verða greiddar 42 kr. á lítra sem svara til 2% af greiðslumarki hvers og eins og 36 kr. á lítra fyrir aðra umframmjólk.
Lesa meira