Niðurstöður afkvæmarannsókna í sauðfjárrækt 2012
20.03.2013
Haustið 2012 voru unnar afkvæmarannsóknir á samtals 162 búum um allt land og komu þar til dóms rúmlega 1.700 afkvæmahópar.
Allar helstu tölulegar niðurstöður ásamt umfjöllun um niðurstöður hverrar rannsóknar - og yfirlit um þá afkvæmahópa sem fram úr sköruðu - er nú að finna á vefnum.
Lesa meira