Síðsumarssýning á Sörlastöðum fellur niður
08.08.2022
|
Kynbótasýning sem vera átti á Sörlastöðum vikuna 15. til 19. ágúst fellur niður þar sem einungis 17 hross voru skráð. Haft verður samband við eigendur hrossanna og þeim boðið pláss á síðsumarssýningunni á Gaddstaðaflötum þessa sömu viku eða að fá sýningargjaldið endurgreitt.
Lesa meira