Lambadómar haustið 2022
08.07.2022
|
Móttaka á pöntunum á lambadómum er nú hafin. Best er að bændur panti sjálfir í gegnum heimasíðu RML (sjá tengil á forsíðu) en einnig er hægt að hringja í 516-5000 og láta taka pöntunina niður. Eindregið er óskað eftir því að bændur panti fyrir 18. ágúst svo skipuleggja megi þessa vinnu með sem hagkvæmustum hætti.
Lesa meira