Átaksverkefni RML í arfgerðargreiningum – fyrstu niðurstöður
14.03.2022
|
Komnar eru niðurstöður fyrir þau sýni sem send voru af stað til greiningar 15. febrúar en þá fór fyrsta sendingin út til Þýskalands. Í þessum pakka eru niðurstöður fyrir 2.625 kindur frá 27 bæjum. Þessi bú eru flest í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu – þ.e. á upphafssvæði riðuveiki.
Lesa meira