Yfirlitssýning á Gaddstaðaflötum á Hellu 4. júní
03.06.2022
|
Yfirlitssýning annarrar dómaviku á Gaddstaðaflötum fer fram laugardaginn 4. júní og hefst stundvíslega kl. 08:00. Áætluð lok sýningar um kl. 19:30. Hollaröð yfirlits má sjá hér að neðan. Ath. að tímalengd á holl reiknast u.þ.b. 12-13mín.
Lesa meira