Cornelis Aart Meijles kominn til starfa
11.10.2019
Cornelis Aart Meijles hefur hafið störf hjá RML. Hann mun starfa sem ráðunautur á sviði loftslags- og umhverfismála.
Cornelis er búsettur í Hollandi en verður með viðveru á Íslandi og starfsstöð hans verður þá á Hvanneyri.
Við bjóðum Cornelis velkominn.
Lesa meira