Rekstur sauðfjárbúa 2020-2022
12.02.2024
|
Út er komin skýrsla frá RML um rekstur og afkomuþróun sauðfjárbúa fyrir árin 2020-2022. Sú skýrsla er unnin út frá rekstrargögnum samtals 193 sauðfjárbúa af landinu öllu. Innlagt dilkakjöt þátttökubúanna var 27,3% af heildarframleiðslu dilkakjöts árið 2022. Það hlutfall, ásamt samanburði á gögnum frá fyrra ári, bendir til að gögnin gefi góða mynd af stöðu og þróun í greininni.
Lesa meira