Framlengdur skráningafrestur á miðsumarsýningu á Rangárbökkum
08.07.2025
|
Skráningafrestur á miðsumarsýningu á Rangárbökkum, dagana 28. júlí til 1. ágúst, hefur verið framlengdur til miðnættis miðvikudagsinn 9. júlí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar.
Lesa meira