Notendakönnun Huppu – ítarlegri niðurstöður
28.05.2025
|
Um mitt sumar 2023 var könnun fyrir notendur Huppu sett í loftið. Niðurstöður hennar hafa nýst við forgangsröðun og stefnumótun fyrir áframhaldandi þróun á Huppu og undirbúningi nýrra verkefna eins og farið er yfir í nýju Bændablaðið. Eins og nefnt er í þeirri yfirferð birtum við hér á heimasíðunni heildarniðurstöður úr könnuninni fyrir þá sem hafa áhuga á að grúska í þær. Fjöldi þáttakenda var í heildina 162 kúabændur af 156 búum. Grunnspurningar s.s. varðandi framleiðslu, bústærð og staðsetningu voru skylduspurningar en þegar kom að spurningum sem snéru að notkun á kerfinu voru þær spurninar valfrjálsar.
Lesa meira