Breytingar á reyndum nautum í notkun
25.01.2022
|
Að loknu ársuppgjöri nautgriparæktarinnar var keyrt nýtt kynbótamat og að þessu sinni var um nokkra tímamótakeyrslu að ræða. Í fyrsta skipti var allt mat keyrt í einu ferli í einu og sama forritinu sem að styttir keyrslutíma mikið og flýtir ferlinu. Um leið voru gerðar ákveðnar breytingar sem hafa tiltölulega lítil áhrif en einhver í einstaka tilvikum.
Lesa meira