Sýningar kynbótahrossa – þjónustukönnun RML
28.09.2023Nú að afloknum kynbótasýningum ársins er mikilvægt að fara yfir hvernig til hefur tekist og hvað megi bæta í þjónustunni og eins að undirbúa umfjöllun haustsins sem væntanlega verður m.a. á vegum deildar félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt.