Gangmáladagatal 2024-25
07.12.2023Gangmáladagatal fyrir 2024-25 er á leiðinni til dreifingar með frjótæknum um land allt. Það er því um að gera að minna frjótækninn á hvort hann sé ekki með dagatal nú á næstu dögum. Gangmáladagtalið hefur sýnt sig vera eitthvert albesta hjálpartæki við beiðslisgreiningu og sæðingar sem völ er á og nákvæm og markviss notkun þess stuðlar að betri frjósemi en ella.