Þrír slættir – aukin uppskera
18.07.2025
|
Í ár voraði óvenju snemma með miklum hlýindum víða um land. Spretta hófst því fyrr en venjulega sem getur skapað mögulegt tækifæri til þriggja slátta á túnum í góðri rækt. Hafa þarf samt í huga þegar uppskera er mikil er meira af áburðarefnum fjarlægð úr jarðvegi með uppskerunni, huga þarf því vel að áburðargjöf í þessum aðstæðum og bæta upp það sem er tekið svo við söxum ekki of mikið á næringarforðann í jarðveginum.
Lesa meira