Skráningar á miðsumarssýningar 2024
19.06.2024
|
Opnað verður á skráningar á miðsumarssýningar mánudaginn 24 júní kl. 9:00. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar er að finna á heimasíðu RML.
Lesa meira