Þokugensgreiningar og forskráning
06.05.2025
|
Athugið að mjög mikilvægt að forskrá sýnanúmer í Fjárvís vegna þokugensgreinina. Til að hægt sé að lesa inn niðurstöður á gripina þarf bóndi að forskrá sýnanúmerið undir skráningarflipanum „“forskráning á öðrum arfgerðargreiningum“.
Lesa meira