Jarðræktarstyrkir í garðyrkju og álagsgreiðsla

Bændur eru hvattir til að ganga frá skráningum í Jörð.is sem fyrst til að geta notið jarðræktarstyrkja í garðyrkju ásamt sérstakri álagsgreiðslu. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Starfsfólk RML aðstoðar bændur við skráningar og að teikna upp garðlönd ef þurfa þykir.

Sjá nánar:
Upplýsingar um styrkina og skilyrði fyrir veitingu stuðnings í auglýsingu matvælaráðuneytisins.

/okg