Tafir á prentun vorbóka 2026 - frétt uppfærð síðdegis 19. desember
19.12.2025
|
Vegna breytinga á framsetningu ákveðinna hluta í vorbókum tafðist um nokkra daga að koma fyrstu prentskrám af stað frá okkur. Fyrstu skrárnar fóru síðan frá Fjárvískerfinu þann 8. desember.
Í þeirri sendingu voru prentskrár fyrir 554 vorbækur. Þegar hlutirnir ganga sæmilega eða þaðan af betur, hefur prentun á borð við þessa tekið í kringum viku
Lesa meira