Upptaka af fagfundi nautgriparæktarinnar
24.10.2025
|
Fagfundur nautgriparæktarinnar 2025 var haldinn í gær, fimmtudaginn 23. október, á Hvanneyri. Fundurinn var prýðilega sóttur og all margir fylgdust einnig með beinu streymi á netinu. Fyrir þá sem ekki áttu heimangengt eða höfðu ekki tök á því að fylgjast með á netinu, þá hefur upptaka af fundinum verið sett á netið.
Lesa meira