Heiðrún Sigurðardóttir komin til starfa hjá RML
16.09.2025
|
Heiðrún Sigurðardóttir er komin til starfa hjá RML. Hún mun starfa sem ráðunautur á búfjárræktar- og þjónustusviði. Starfsstöð hennar er á skrifstofu RML í Reykjavík.
Heiðrún er með doktorsmenntun í búfjárerfðafræði, M.Sc. í búvísindum og B.Sc. í hestafræði. Helstu verkefni hennar verða á sviði búfjárerfðafræði og kynbótastarfs.
Lesa meira