Rekstur mjólkur- og nautakjötsframleiðenda 2021-2024 - helstu niðurstöður
15.01.2026
|
RML hefur tekið saman helstu niðurstöður úr rekstrarverkefnum hjá mjólkur- og nautakjötsframleiðendum en þessi verkefni byggja fyrst og fremst á þátttöku bænda og góðu samstarfi við þá. Breytileiki í afkomu búanna er mikill og ræður þar talsvert miklu afurðasemi búanna, fjármagnskostnaður, nýting á landi og aðkeyptum aðföngum.
Lesa meira