Nýtt ár heilsar með nýjum nautum
07.01.2026
|
Nú heilsar nýja árið með átta nýjum nautum í notkun og á sama tíma fara níu naut úr dreifingu. Þau naut sem koma ný inn eru Sjafnar 24007 frá Syðri-Bægisá í Öxnadal, sonur Billa 20009 og Sjafnar 901 Knattardóttur 16006, Oddi 24008 frá Hólmahjáleigu í Landeyjum, undan Hengli 20014 og Oddu 1707 Piparsdóttur 12007, Alur 24009 frá Dæli í Fnjóskadal, undan Pinna 21029 og 1306 Knattardóttur 16006, ...
Lesa meira